fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fréttir

Aprílgabb Póstsins

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 2. apríl 2024 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pósturinn brá á leik með Strætó þann 1. apríl. Það er ekki alveg sannleikanum samkvæmt að koma eigi póstboxum fyrir í strætó en Pósturinn heldur áfram að setja póstbox upp um allt land. 

Sjá einnig: Strætóbox Póstsins tekin í notkun

„Okkur er mikið í mun að koma póstboxunum fyrir sem víðast svo allir landsmenn eigi greiðan aðgang að þeim. Þau eru 90 talsins í dag en -miðað við allar áætlanir verða þau líklega orðin 100 í lok næsta mánaðar, segir Vilborg Ásta Árnadóttir markaðsstjóri Póstsins.

Hún vill þakka Strætó kærlega fyrir að taka þátt í sprellinu 1. apríl. „Ég veit ekki hvort einhver trúði þessu en ég var næstum búin að sannfæra sjálfa mig um að þetta væri kannski ekki svo afleit hugmynd. Það er svo gaman að taka þátt í vitleysunni þennan dag, léttir lundina í vorhretinu.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt

Bræður ráku pabba sinn úr fjölskyldufyrirtækinu í Grindavík – Ásakanir á víxl um tug milljóna fjárdrátt
Fréttir
Í gær

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn

Húseigandi í miðbænum grunlaus um heimild fyrir byggingu íbúðarhúss á lóð hans – Reyndi að kæra en var of seinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur segir Ísland orðið of dýrt: „Þessi háa verðlagning er að koma í bakið á okkur núna“

Guðmundur segir Ísland orðið of dýrt: „Þessi háa verðlagning er að koma í bakið á okkur núna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lögregla kölluð út vegna ágreinings um kött – Hver átti hann?

Lögregla kölluð út vegna ágreinings um kött – Hver átti hann?