fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þessir tveir leikir gætu hreinlega kostað Ten Hag starfið – Ratcliffe sagður pirraður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. apríl 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frammistaða Manchester United í tveimur leikjum undanfarið fá forráðamenn Manchester United til að huga að breytingum.

Þannig segir Telegraph frá því að frammistaðan gegn Brentford um helgina í 1-1 jafntefli í tapi gegn Fulham hafi fengið Sir Jim Ratcliffe til að hugsa.

Segir í frétt Telegraph að þessar frammistöður hafi farið illa í Ratcliffe.

Þannig gæti starf Erik ten Hag hreinlega verið í hættu eftir slæma leiki og lítinn stöðugleika.

Ratcliffe og hans fólk ráða nú yfir öllu tengdu fótbolta og er Gareth Southgate meðal annars orðaður við starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Í gær

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa