Frammistaða Manchester United í tveimur leikjum undanfarið fá forráðamenn Manchester United til að huga að breytingum.
Þannig segir Telegraph frá því að frammistaðan gegn Brentford um helgina í 1-1 jafntefli í tapi gegn Fulham hafi fengið Sir Jim Ratcliffe til að hugsa.
Segir í frétt Telegraph að þessar frammistöður hafi farið illa í Ratcliffe.
Þannig gæti starf Erik ten Hag hreinlega verið í hættu eftir slæma leiki og lítinn stöðugleika.
Ratcliffe og hans fólk ráða nú yfir öllu tengdu fótbolta og er Gareth Southgate meðal annars orðaður við starfið.
🚨 | The performance in the recent 2-1 defeat at Old Trafford to Fulham was dimly received by INEOS – and the 1-1 draw against Brentford has again gone down badly in Sir Jim Ratcliffe’s camp. [@TelegraphDucker] pic.twitter.com/xzom6mkkKo
— UtdDistrict (@UtdDistrict) April 1, 2024