Edersonog Kyle Walker eru fjarverandi vegna meiðsla þegar Arsenal heimsækir Manchester City klukkan 15:30.
John Stones er á bekknum vegna meiðsla.
Um er að ræða toppslag sem gæti haft mikið að segja um það hvernig titilbaráttan endar.
Byrjunarliðin eru hér að neðan.
Manchester City:
Ortega; Akanji, Dias, Ake, Gvardiol; Rodri; Silva, De Bruyne, Kovacic, Foden; Haaland
Arsenal:
David Raya; White, Saliba, Gabriel, Kiwior; Rice, Jorginho, Odegaard; Trossard, Gabrie Jesús, Saka.