fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Harry Kane klikkaði á svakalegu dauðafæri í stórleiknum – Sjáðu mistök hans

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane framherji FC Bayern þarf að bíta í það súra epli að vinna ekki þýsku deildina á sínu fyrsta tímabili með félaginu.

Kane valdi það að fara til Bayern síðasta sumar með það markmið að vinna titla en það virðist ekki ætla að ganga.

Bayern tapaði á heimavelli gegn Dortmund í gær og er nú þrettán stigum á eftir toppliði Leverkusen.

Kane hefur staðið sig vel fyrir Bayern en hann klikkaði hins vegar á algjöru dauðafæri í gær.

Færið má sjá hér að neðan.

Harry Kane misses a free header 22′
byu/dragon8811 insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“

Arteta pirraður eftir leikinn: ,,Aldrei séð svona áður“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna

Stjarna varð manni að bana og lokaði fyrir alla aðganga á samskiptamiðlum – Talinn hafa verið undir áhrifum vímuefna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“

Neitar að hafa hringt í vin sinn og beðið hann um að taka við – ,,Langt frá sannleikanum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt

Wolves vonast til að fæla Arsenal burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“

Af hverju gerist þetta varla lengur á Íslandi? – „Þetta horfir þannig við mér“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar

Byrjunarlið Brighton og Arsenal – Nwaneri byrjar
433Sport
Í gær

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“

Gríðarleg bjartsýni fyrir árinu hjá Strákunum okkar – „Ég held við séum að fara í einhverja veislu“