fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Halda því fram að annað stórlið á Englandi hafi reynt að sannfæra Alonso

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 31. mars 2024 13:00

Xabi Alonso hefur gert magnaða hluti með Bayer Leverkusen í vetur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef marka má fréttir frá Þýskalandi var það ekki bara Liverpool á Englandi sem hafði áhuga á því að ráða Xabi Alonso til starfa.

Alonso hefur látið bæði Liverpool og Bayern vita að hann mæti ekki til starfa í sumar.

Þessi öflugi stjóri ætlar að halda áfram með Bayer Leverkusen en liðið er á barmi þess að verða þýskur meistari.

Fussball Transfers í Þýskalandi segir að Chelsea hafi einnig haft samband og viljað ráða Alonso til starfa í sumar.

Mauricio Pochettino er á sínu fyrsta ári með Chelsea en gengi liðsins hefur verið slakt, hafa menn þar á bæ áhuga á að skoða aðra kosti en þeir eins og aðrir geta gleymt því að fá Alonso í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær