fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Munu á næstunni setja aukinn kraft í að landa Salah

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 21:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah, stjörnuleikmaður Liverpool, verður áfram eftirsóttur í Sádi-Arabíu í sumar.

Sádar reyndu hvað þeir gátu að fá Salah síðasta sumar en allt kom fyrir ekki. Nú á Egyptinn aðeins rúmt ár eftir af samningi sínum á Anfield og gæti reynst erfitt fyrir Liverpool að halda honum í sumar.

Ítalski blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að sádiarabísku félögin Al-Hilal og Al-Ittihad munu setja aukinn kraft í að reyna að landa Salah á næstu vikum.

Salah er sagður opinn fyrir því að fara til Sádí og ekki ólíklegt að það verði í sumar.

Liverpool þarf þá að finna arftaka hans og nefnir Galetti til að mynda Johan Bakayoko hjá PSV í því samhengi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“