fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fréttir

Níu klukkustunda gíslatöku í Hollandi lokið – Einn handtekinn

Ritstjórn DV
Laugardaginn 30. mars 2024 12:31

Meintur árásarmaður. Mynd/Shutterstock

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglumenn í Ede í Hollandi hafa handtekið grímuklæddan mann sem réðst inn á skemmtistaðinn Café Petticoat,  í bænum snemma í morgun og hótaði að sprengja sig í loft upp. Aðeins starfsfólk staðarins var statt á staðnum en gíslatakan stóð yfir í níu  klukkutíma og voru um 150 hús í kringum skemmistaðinn rýmd.

Alls er talið að fimm einstaklingar hafi verið inni á staðnum þegar árásarmaðurinn lét til skarar skríða en að minnsta kosti fjórir þeirra fengu að yfirgefa staðinn á meðan atburðarrásin stóð yfir.

Myndir af vettvangi sýna gráklæddan mann færðan inn í lögreglubíl fyrir utan staðinn en ekki liggur fyrir hvað árásarmaðurinn hafði í huga né hvort að hann hafi sett fram einhverjar kröfur á meðan gíslatökunni stóð. Lögreglan á staðnum hefur þó útilokað að um hryðjuverkaárás hafi verið að ræða.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna

Kiðjabergs- og Naustahverfismálin vekja furðu því meintir morðingjarnir eru ekki taldir sekir um manndráp – Jón Steinar útskýrir hvers vegna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum

Íslensk vötn ekki eins hrein og við hreykjum okkur af – Hættuleg eilífðarefni yfir mörkum í öllum sýnum
Fréttir
Í gær

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“

Nafntogaðir einstaklingar rökræða neikvæðan dóm um tónleika Bríetar – „Það getur ekki alltaf allt verið gott“
Fréttir
Í gær

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu

Ef málið væri ekki svona alvarlegt ættu viðbrögð SVEIT heima í áramótaskaupinu
Fréttir
Í gær

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum

Verslunarstjóri ákærður fyrir nauðgun á fötluðum undirmanni sínum og tveimur andlega fötluðum ungmennum
Fréttir
Í gær

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli

Íslenski morðinginn hlaut 24 ára fangelsisdóm í barnaníðsmáli
Fréttir
Í gær

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“

Hinn grunaði morðingi Mangione getur ekki stundað kynlíf en er orðinn kyntákn – „Svooooooo heitur“
Fréttir
Í gær

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT

Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT