fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
Fókus

Lizzo segist vera hætt í tónlistarbransanum og á samfélagsmiðlum

Fókus
Laugardaginn 30. mars 2024 11:30

Lizzo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Lizzo hefur lýst því yfir að hún ætli að hætta í tónlistarbransanum og draga sig alfarið úr sviðsljósinu, til að mynda með því að hætta á samfélagsmiðlum. „Mér líður eins og heimurinn vilji ekki að ég sé þátttakandi í honum,“ segir Lizzo í færslu á Instagram-síðu sinni.

Í ágúst í fyrra stigu þrír fyrrverandi dansarar söngkonunnar fram og sökuðu hana um kynferðislega áreitni, þyngdarsmánun og fyrir að skapa fjandsamlegt vinnuumhverfi og var í kjölfarið höfðað mál gegn Lizzo fyrir dómstól í Los Angeles í Kaliforníu. Sjálf hefur Lizzo lýst sakleysi sínu yfir og að hún sé fórnarlamb lyga og blekkinga.

Málið hefur ekki enn verið tekið fyrir en haft mikil áhrif á orðspor söngkonunnar. Í vikunni var þó tilkynnt að hún myndi stíga á stokk á stórum á góðgerðartónleikum en við það gusu upp mótmæli sem lögfræðingur dansaranna kom af stað.

Má leiða að því líkum að þetta hafi verið kornið sem fyllti mælinn hjá söngkonunni en hún hefur reglulega greint frá því að hún hafi verið skotspónn brandara og stríðni út af útliti sínu. „Ég skráði mig ekki í þetta, ég er hætt,“ segir Lizzo í áðurnefndri færslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“

Háklassa vændiskona rukkar 1,4 milljónir fyrir endaþarmsmök – „Ég held að karlmenn njóti þess að sjá konur í óþægilegum aðstæðum“
Fókus
Í gær

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun

Ingi skorar á Íslendinga að finna sig – Klukkarinn fær 100 þúsund í fundarlaun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt

Magnús Hlynur hrekkti eiginkonuna og þurfti að sofa á sófanum í nótt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“

Kjartan er ekki neyddur til að vera í opnu sambandi – „Myndi ekki vilja fara til baka“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum

Íbúar ensks þorps afar ósáttir við fjölmenna kynlífshátíð í næsta nágrennni – Kvarta undan orgum og frygðarstunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn

Prinsinn orðinn 11 ára – Mamman myndar afmælisdrenginn