fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Nýjasta færsla Beckham vekur athygli – Er hægt að lesa eitthvað í hana?

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 15:30

Beckham hjónin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham birti mynd af sér með brasilísku stórstjörnunni Neymar í gær. Nú vilja margir sjá Beckham krækja í Neymar til Inter Miami, félags í eigu Englendingsins.

Neymar gekk í raðir Al-Hilal í Sádi-Arabíu í sumar en hefur lítið spilað þar sem hann sleit krossband í október.

Beckham hefur sótt stjörnur á borð við Lionel Messi, Luis Suarez, Sergio Busquets og Jordi Alba til Inter Miami og eftir myndina sem hann birti af sér, eiginkonu sinni Victoriu og Neymar vilja aðdáaendur sjá Neymar bætast í þennan hóp. Brassinn spilaði með öllum áðurnefndum leikmönnum hjá Barcelona.

„Velkominn til Miami (en aðeins í kvöldmat),“ skrifaði Beckham á Instagram og gaf í skyn að um grín væri að ræða.

Það breytir því þó ekki að aðdáendur lesa í þetta og erlendir miðlar vekja athygli á því.

Hér að neðan má sjá færsluna (prófaðu að endurhlaða síðuna ef hún birtist ekki).

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi