fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Svona liti taflan í ensku úrvalsdeildinni út án uppbótartíma – Liverpool væri vel frá toppnum

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breska götublaðið The Sun birti ansi áhugaverða tölfræði í dag sem sýnir hvernig taflan í ensku úrvalsdeildinni myndi líta út ef enginn uppbótartími væri.

Uppbótartíminn hefur lengst mikið á þessu tímabili þar sem fleiri þættir eru teknir inn í myndina er kemur að honum og því er þetta skemmtileg samantekt.

Manchester City væri á toppi deildarinnar án uppbótartíma. Liðið er stigi á eftir Arsenal og Liverpool í raunverulegu töflunni en án uppbótartíma væri liðið 5 stigum á undan Arsenal og 7 á undan Liverpool.

Manchester United væri í örlítið betri málum hvað baráttuna um fimmta sætið varðar og þá hefðu þrjú lið í fallbaráttunni haft gott að því ef leikir hefðu verið flautaðir af eftir 90 mínútur.

Hér að neðan er þessi áhugaverða tafla í heild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna