fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Deilir ógeðfelldum skilaboðum með heiminum – Tveimur dögum seinna komu önnur skilaboð frá sama einstaklingi

433
Laugardaginn 30. mars 2024 10:00

Emma Jones. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert nýtt að sjónvarpskonan Emma Jones, sem fjallar um íþróttir hjá BBC, verði fyrir áreiti á netinu. Hún deildi skilaboðum frá einum perranum á dögunum.

„Mig langar svo að halda utan um risastóru brjóstin þín,“ sendi einn netverji á Jones á dögunum, en slíkt er ekki nýtt af nálinni.

Meira
Birtir ógeðfelld skilaboð sem hún þarf að þola – „Ég er viss um að nærbuxurnar þínar lykta vel“ 

Tveimur dögum seinna sendi sami einstaklingur skilaboð á ný. „Gerðu það,“ skrifaði hann.

Jones á létt með að sjá gamanið í þessu öllu saman. „Hann kom aftur tveimur dögum seinna,“ skrifaði hún og opinberaði skilaboðin. Með fylgdu hlæjandi tákn (e. emoji).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“