fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Verið frábær í vetur en fékk ekki tækifæri með landsliðinu – ,,Hann er ansi vonsvikinn“

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 18:38

Palmer var sjóðandi heitur í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, leikmaður Chelsea, var vonsvikinn með ákvörðun landsliðsþjálfarans Gareth Southgate í vikunni.

Þetta segir Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, en Palmer er einn allra mikilvægasti leikmaður enska stórliðsins.

Palmer fékk þó ekkert að spila með Englandi í leikjum gegn Brasilíu og Belgíu en um var að ræða vináttulandsleiki á dögunum.

Palmer var lítillega meiddur í fyrri viðureigninni en sat allan tímann á bekknum í þeim seinni sem lauk með 2-2 jafntefli.

,,Ég hef rætt við hann og já hann er ansi vonsvikinn því hann gat ekki spilað með landsliðinu,“ sagði Pochettino.

,,Ég held að hann hafi verið smávægilega meiddur í fyrri leiknum og hélt að hann myndi fá tækifæri í þeim seinni en fékk það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur