fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

UEFA íhugar að gera breytingu fyrir EM í Þýskalandi

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA er að skoða það að leyfa landsliðum að velja 26 leikmenn á lokamót EM í Þýskalandi í sumar.

Þjálfarar á borð við Ronald Koeman hjá Hollandi og Gareth Southgate hjá Englandi hafa kvartað yfir því að fá aðeins að velja 23 leikmenn í hópinn.

UEFA er tilbúið að hlusta á þessa tillögu og mun heyra í fleiri landsliðsþjálfurum í apríl fyrir mótið sem hefst í júní.

Vegna COVID-19 heimsfaraldursins fengu landslið að velja 26 leikmenn bæði á EM 2020 og FIFA 2022 sem þótti góð regla.

Þrátt fyrir jákvæð viðbrögð við þeirri breytingu ákvað UEFA að halda sig ekki við þá reglu en skoðar nú alvarlega að gera regluna endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli