fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Var á hátindi ferilsins en íhugaði sjálfsmorð: Byrjaði að ‘gúggla’ óhugnanlega hluti – ,,Ég vildi gefast upp“

433
Föstudaginn 29. mars 2024 20:00

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, leikmaður Tottenham, upplifði gríðarlega erfiða tíma eftir HM 2022 í Katar.

Richarlison greinir sjálfur frá en hann spilaði með Brasilíu sem féll úr leik í 8-liða úrslitum keppninnar.

Þrátt fyrir að vera nálægt hátindi ferilsins á þessum tíma þá leið framherjanum skelfilega utan vallar.

Richarlison var byrjaður að íhuga sjálfsmorð áður en hann leitaði hjálpar hjá sálfræðingi.

,,Ég hafði nýlega spilað á HM maður… Ég var á toppnum, ég var að ná hámarkinu,“ sagði Richarlison.

,,Ég veit ekki, ég ætla ekki að tala um sjálfsmorðshugleiðingarnar en ég var mjög þungyldur og vildi gefast upp.“

,,Jafnvel þó ég geti litið út fyrir að vera andlega sterkur, eftir HM þá virtist allt fara til fjandans. Ég held að sálfræðingurinn hafi bjargað mínu lífi.“

,,Ég fór svo langt að ‘gúggla’ dauða, ég vildi bara sjá einhverjar kjaftasögur af dauða fólks.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna