fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Kjartan vakti mikla athygli með ummælum í beinni: Kallaði hann gerpi – ,,Fór ekki yfir strikið að mínu mati“

433
Föstudaginn 29. mars 2024 12:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason vakti athygli á þriðjudag er hann lýsti landsleik Íslands við Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í Þýskalandi.

Kjartan lýsti leiknum á Stöð 2 Sport ásamt Guðmundi Benediktssyni en okkar menn töpuðu 2-1 að þessu sinni.

Sigurmark Úkraínu kom undir lok leiks en Mykhailo Mudryk sá um að skora það og tryggði sigur gegn þeim íslensku.

Kjartan var blóðheitur eftir mark Úkraínumanna og baunaði á Mudryk sem leikur með Chelsea á Englandi.

Það var rætt um þessi ummæli Kjartans í þættinum Íþróttavikunni hér á 433.is en Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Halldór Garðar Hermannsson ræddu saman að þessu sinni.

,,Kjartan Henry var svolítið reiður undir lokin og maður hafði gaman að því, hann kallaði Mudryk gerpi sem var mjög fyndið, blótaði Zinchenko og var mjög góður,“ sagði Hrafnkell.

,,Hann var öflugur og fór alls ekki yfir strikið að mínu mati, bara hrikalega skemmtilegur.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham
Hide picture