fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Hefur áhyggjur af Bellingham í sumar – Á það til að vera barnalegur

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 19:20

Jude Bellingham og Bukayo Saka eru báðir á listanum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alan Pardew, fyrrum þjálfari Newcastle, hefur áhyggjur af miðjumanninum Jude Bellingham fyrir EM í sumar.

Pardew telur að þráður Bellingham sé aðeins of stuttur og að hann gæti vel misst hausinn á sínu fyrsta stórmóti.

Um er að ræða einn besta leikmann heims um þessar mundir en Bellingham er á mála hjá Real Madrid.

England mun þurfa að treysta á Bellingham í Þýskalandi í sumar en hann er enn aðeins 20 ára gamall.

,,Hann er gríðarlega hæfileikaríkur en er með tökin á að bjóða upp á barnalega hegðun og kemur sér í vandræði,“ sagði Pardew.

,,Ég vona að það gerist ekki á þessu stórmóti því ég tel að hann verði mjög, mjög mikilvægur fyrir liðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Real Madrid er að missa trúna

Real Madrid er að missa trúna
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær

Sjáðu frækna fernu Sveindísar í Meistaradeild Evrópu í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara

Nauðgunar mál Mbappe ekki lengur á borði saksóknara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“

Útskýrir hvað gerðist þegar urðað var yfir hann í beinni – „Ég var ekki reiður“
433Sport
Í gær

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn

Sveindís Jane frumsýndi heimsfræga kærasta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki

Sjáðu markið – Hákon Arnar hetjan í Meistaradeildinni með geggjuðu marki