fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
Fréttir

Gerði Age risastór mistök gegn Úkraínu? – ,,Þeir fá ekki að snerta grasið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, gerði mögulega mistök í leik gegn Úkraínu sem fór fram í vikunni og tapaðist, 2-1.

Það þýðir að Ísland fer ekki í lokakeppni EM þetta árið en sigurlið viðureignarinnar tryggði sér farseðilinn til Þýskalands.

Helgi Fannar Sigurðsson, Hrafnkell Freyr Ágústsson og Halldór Garðar Hermannsson ræddu um leikinn í Íþróttavikunni á 433.is og höfðu sitt að segja.

Hrafnkell segir að Age hafi gert mistök með uppstillingunni í þessum leik og finnst í raun ótrúlegt að sumir leikmenn hafi ekki fengið tækifæri og ekki einu sinni af bekknum.

,,Ég verð því miður að setja spurningamerki við skiptingarnar, Willum hefur verið frábær seinni hluta undankeppninnar og fínn á móti Ísrael. Við erum með leikmann í Ajax sem er með sex mörk og fjórar stoðsendingar í deildinni, þeir fá ekki að snerta grasið,“ sagði Hrafnkell.

,,Alfreð Finnbogason þekkir þessa leiki, hann hefur skorað mörk á hæsta leveli, hann hefur skorað gegn Argentínu og í þýsku Bundesligunni. Mér fannst skrítið að vippa honum ekki inná.“

video
play-sharp-fill

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“

Hættuleg umferðarljós í Langholtshverfi vekja reiði íbúa – „Það munaði svo litlu að keyrt væri yfir hana“
Fréttir
Í gær

Banaslys í Garðabæ

Banaslys í Garðabæ
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp

Meintur raðnauðgari ákærður fyrir brot gegn fjórum konum – Nýtti sér að þær gátu ekki spornað við ofbeldinu og tók háttsemina upp
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið

Yfirlýsing frá Ice Pic Journeys – Harma mjög banaslysið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna

CIA segir að markmiðið hafi verið að drepa þúsundir manna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum

Ung kona lést þegar eftirlíkingu af víkingaskipi hvolfdi í Noregi – Festist undir bátnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“

Helgi Magnús ákveðinn: „Ég mun fara alla leið með þetta og gef ekkert eftir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður

Björguðu manni úr sjálfheldu – Kaldur og skelkaður þegar hann kom niður
Hide picture