fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Baunar hressilega á landsliðsþjálfarann og er steinhissa – ,,Þú ert andskotans hálfviti“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. mars 2024 11:00

DOHA, QATAR - NOVEMBER 20: Manager Gareth Southgate shares a joke during the England Training Session at on November 20, 2022 in Doha, Qatar. (Photo by Alex Pantling/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Southgate er að gera stór mistök með því að velja ekki Jack Butland í enska landsliðshópinn.

Þetta segir bardagakappinn Drew McIntyre en hann er mikill stuðningsmaður Rangers í Skotlandi þar sem Butland spilar.

Butland hefur átt mjög góðan vetur en fékk þrátt fyrir það ekki tækifæri í hóp Englands í verkefni mars mánaðar.

,,Þeir eru hálfvitar fyrir það eina að skilja hann eftir heima,“ sagði McIntyre við That’s Football.

,,Hann er ásamt James Tavernier okkar besti leikmaður. Hann hefur verið sjóðandi heitur á tímabilinu.“

,,Að taka þá ákvörðun að velja hann ekki, þú ert bara hálfviti, svo einfalt er það. Þú ert andskotans hálfviti, kveðja Drew McIntyre.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu