fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mikið grín gert að forríkri goðsögn í nýjasta þættinum: Kallar hann ríkasta mann heims – ,,Eruði að sjá þetta?“

433
Fimmtudaginn 28. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var skotið föstum skotum á goðsögnina Roy Keane í sjónvarpssþættinum Stick to Football á Sky Sports í gær.

Keane er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Manchester United.

Gary Neville, fyrrum samherji Keane og vinur hans, tók eftir iPhone síma stjörnunnar í útsendingunni sem er talinn vera frá árinu 2018.

Neville sparaði ekki stóru orðin í þættinum og kallaði Keane í raun nískan fyrir það eina að kaupa sér ekki almennilegan síma.

,,Eruði að sjá þetta, sjá þennan síma? Þetta er ríkasti maður heims, getum við byrjað á þessari umræðu?“ sagði Neville.

Keane var ekki lengi að svara fyrir sig og skildi ekkert í gagnrýni kollega sinna.

,,Þetta er síminn minn. Hvað er vandamálið? Hvað er eiginlega vandamálið?“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“