fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Mourinho segist vera klár í slaginn

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 19:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho ætlar ekki að taka sér frí frá fótbolta eftir að hafa verið rekinn frá Roma í vetur.

Mourinho staðfestir þetta sjálfur en hann ætlar að snúa aftur í sumar og er að horfa í kringum sig.

Portúgalinn ræddi við Fabrizio Romano um framhaldið en hann er orðaður við bæði Newcastle og Chelsea.

Vanalega hefur Mourinho tekið sér smá pásu eftir brottrekstur en það verður ekki raunin að þessu sinni.

,,Ég tel mig vera kláran í slaginn. Ég þarf ekki á hvíld að halda eins og venjan hefur verið, ég er tilbúinn,“ sagði Mourinho.

,,Mér líður vel og er tilbúinn en ég vil ekki taka ranga ákvörðun. Ég þarf að vera þolinmóður og vil byrja aftur næsta sumar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool

Yfirgefur Manchester fyrir Liverpool