fbpx
Mánudagur 16.desember 2024
433Sport

Gagnrýnir Hákon Rafn fyrir sigurmark Úkraínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hákon Rafn Valdimarsson markvörður Íslands fær nokkra gagnrýni á sig fyrir sigurmark Úkraínu í gær. Hjörvar Hafliðason segir að Hákon hefði getað gert betur þar.

Hjörvar sem er fyrrum markvörður fór yfir málið í Dr. Football en Mykhailo Mudryk skoraði sigurmarkið þegar Úkraína vann 2-1 sigur á Íslandi um laust sæti á EM.

„Mér finnst eitt með Hákon, hann er frábær. Þú sérð á honum að hann er strákur sem byrjaði seint í marki,“ sagði Hjörvar um markið sem Mudryk skorarði.

„Hvernig hann vann á löppunum í seinna markinu, ef þú ert í leikæfingu eða reyndur markvörður. Hann á að geta lesið hann, Hákon fer alltof langt til vinstri.“

Hákon gekk í raðir Brentford í janúar og hefur síðan þá ekkert spilað.

„Mér fannst hann illa staðsettur í þessu marki. Hann hefði alltaf varið þetta á æfingu, þá hefði hann þorað að lesa þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“