fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Umboðsmaður Haaland á fundi með Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 14:30

Orri Steinn og Erling Haaland. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Barcelona eru farnir að teikna upp það plan að krækja í Erling Haaland frá Manchester City sumarið 2025.

Þannig segir Mundo Deportivo að umboðsmaður Haaland hafi fundað með Barcelona á dögunum.

Þar segir að umboðskonan, Rafaela Pimenta hafi fundað með Deco yfirmanni knattspyrnumála hjá Barcelona.

Talið er að Haaland vilji á næstu árum taka skrefið yfir til Spánar og hefur hann verið reglulega orðaður við Real Madrid.

Haaland er 23 ára gamall en hann er á sínu öðru tímabili hjá Manchester City þar sem hann hefur raðað inn mörkum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna

Sigur á morgun myndi gulltryggja það að Víkingur myndi skrifa söguna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford

Fyrrum leikmaður United fer mikinn í viðtali – Segir eðlilegt að Palmer mæti á Old Trafford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans

Útskýrir hvernig þessi ummæli Ferguson björguðu ferli hans
433Sport
Í gær

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Antonio gæti fengið nýjan samning

Antonio gæti fengið nýjan samning