fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Lukaku gaf ekkert upp þegar hann var spurður um framtíð sína hjá Chelsea

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 13:30

Romelu Lukaku. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Luakku vildi ekkert segja um framtíð sína hjá Chelsea eftir sterka og öfluga frammistöðu hans með landsliði Belgíu gegn Englandi í gær.

Lukaku var öflugur í 2-2 jafntefli gegn Englandi en hann er enn í eigu.

Lukaku var keyptur á 100 milljónir punda sumarið 2021 og gerði þá fimm ára samning þar sem hann þár rúmlega 300 þúsund pund á viku.

Á síðustu tveimur árum hefur hann verið á láni hjá Inter og Roma en sagt er að Chelsea vilji selja hann til Sádí Arabíu í sumar.

„Þú verður að spyrja Chelsea,“ sagði Lukaku þegar Sky Sports spurði hann um framtíðina og hvort hann gæti komið aftur til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er

Ronaldo opinberar hvert hans nýja verkefni er
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford

Þetta er liðið sem Pogba vill ólmur fara til – Myndi hitta fyrir fyrrum liðsfélaga á Old Trafford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer

Horfa til ensku úrvalsdeildarinnar í leit að arftaka Neuer
433Sport
Í gær

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt

Arsenal vill manninn sem yfirgaf United óvænt
433Sport
Í gær

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf

Sagt að Eiður Smári gæti fylgt Arnari í áhugavert starf