fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Fimmti stærsti lottóvinningur sögunnar gekk út í gærkvöldi

Pressan
Miðvikudaginn 27. mars 2024 10:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn heppinn miðaeigandi var með allar tölurnar réttar í útdrætti bandaríska Mega Millions-lottósins í gærkvöldi. Um var að ræða fimmta stærsta lottópott í sögu lottósins.

Potturinn var 1,13 milljarðar Bandaríkjadala, 156 milljarðar króna, en vinningstölurnar að þessu sinni voru 7, 11, 22, 29 og 38. Ofurtalan var svo 4.

Vinningshafinn gefur valið á mmilli þess að fá alla upphæðina greidda jafnt og þétt á næstu árum, eða eina útborgun upp á 537,5 milljónir dala, 74,5 milljarða króna.

Líkurnar á að vinna þann stóra í Mega Millions-lottóinu eru ekki ýkja miklar, eða einn á móti 302.575.350. Miðinn í gæ var keyptur í Bayonne í New Jersey en nánari upplýsingar um vinningshafann hafa ekki verið opinberaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“

Syrgjandi háhyrningskýrin sást aftur á sundi með látinn kálf – „Hún er að syrgja“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi

Þetta eru vinsælustu þáttaraðirnar á Netflix frá upphafi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma

Sérfræðingar segja að þetta eigi aldrei að gera rétt fyrir háttatíma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu

Tíu létust í hryðjuverkaárás í New Orleans – Vitni lýsa hrollvekjandi aðkomu
Pressan
Fyrir 4 dögum

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós

4 ára stúlka spurði ókunnugan mann hvort hún mætti fá mynd af honum – Síðan kom leyndarmál hans í ljós