fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Telur að frammistaða Kobbie Mainoo í gær hafi mögulega tryggt honum sæti í byrjunarliðinu á EM

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kobbie Mainoo byrjaði sinn fyrsta leik fyrir enska landsliðið í gær í æfingaleik gegn Belgíu sem endaði með jafntefli.

Mainoo er 18 ára gamall en frammistaða hans í leiknum vakti mikla athygli og telja flestir öruggt að hann verði í hópi Gareth Southgate á EM í sumar.

„Frábær fyrsti leikur Kobbie Mainoo í byrjunarliði enska landsliðsins,“ skrifar Gary Lineker á X-inu.

„Hann hefur ekki bara spilað sig inn í hópinn fyrir EM heldur mögulega inn í byrjunarliðið. Vel spilað ungi maður.“

Mainoo hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í liði Manchester United undanfarnar vikur og virðist nú hafa tryggt sér sæti í enska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur