fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Eldsumbrot í Krýsuvík gætu ógnað byggð á höfuðborgarsvæðinu

Fókus
Miðvikudaginn 27. mars 2024 10:30

Skjáskot Kveikur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldstöðvakerfið sem kennt er við Krýsuvík hefur sofið í margar aldir en það gæti vaknað á ný. Áður fyrr varð hraunrennsli þaðan suður í sjó og þangað þar sem nú er byggð í Hafnarfirði.

Um þetta er fjallað í fréttaskýringaþættinum Kveik.

Krýsuvíkurkerfið teygir sig frá ströndinni sunnan við Krýsuvík í Norðlingaholt og upp í Hólmsheiði og Úlfarsfell.

Landris hefur orðið í Krýsuvík á síðustu árum. Land reis þar um nokkra sentimetra á árunum 2009-2010 en seig svo aftur. Einnig varð landsris um nokkra sentimetra haustið 2020 og stöðvaðist síðan.

Þess skal hins vegar getið að fleiri ástæður geta verið fyrir landsrisi og sigi á eldfjöllum en kvika. Það geta verið breytingar á þrýstingi í jarðhitakerfinu, t.d. ef gas kemur inn í það. Það gæti verið skýringin á nýlegu landrisi í Krýsuvík.

Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“