fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025
433Sport

Gummi Tóta um fyrra mark Úkraínu – „Ég þarf að horfa á þetta aftur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 22:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðmundur Þórarinsson, leikmaður íslenska landsliðsins, var sársvekktur eftir tap liðsins gegn Úkraínu í kvöld.

Um var að ræða úrslitaleik um laust sæti á Evrópumótinu.

„Það er erfitt að ná ekki að halda betur í boltann en við gerðum, þeir eru með mjög gott lið;“ sagði Guðmundur eftir leik.

„Við gerðum allt rétt í fyrri hálfleik, svo kemur þetta fyrsta mark og þá fá þeir meðbyr með sér og stjórna leiknum og skora aftur.“

Guðmundur fékk kantmann Úkraínu á sig í fyrra marki þeirra í 2-1 tapinu.

„Ég ætla að reyna að hægja á honum og fá hjálparvörnina með mér, það var erfitt að stoppa það. Ég vonast til að hjálparvörnin sé þarna, ég þarf að horfa á þetta aftur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk fetar í fótspor Salah – Allt klappað og klárt fyrir nýjan samning

Van Dijk fetar í fótspor Salah – Allt klappað og klárt fyrir nýjan samning
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sóðalegur rasismi í stórum hópi á Íslandi vekur hörð viðbrögð – „Þetta rasista shit er verra en hann“

Sóðalegur rasismi í stórum hópi á Íslandi vekur hörð viðbrögð – „Þetta rasista shit er verra en hann“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah

Liverpool staðfestir nýjan tveggja ára samning Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun

Setjast niður og ræða málin – Má búast við verulegri launahækkun
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“

Steinda brugðið yfir ummælum Gumma Ben og lét hann heyra það í beinni – „Nei, Gummi! Þú getur ekki komið hérna inn og látið svona“
433Sport
Í gær

Efast um að þeir fái leikmann Liverpool – Telja að hann fari annað

Efast um að þeir fái leikmann Liverpool – Telja að hann fari annað
433Sport
Í gær

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks

Hjörvar Hafliðason til liðs við Stöð 2 Sport – Fleiri ný nöfn kynnt til leiks