Það varð ljóst í gærkvöldi að Ísland færi ekki á Evrópumótið eftir sárgrætilegt tap gegn Úkraínu í úrslitaleik um laust sæti á EM.
Á sama varð einnig ljóst að Pólland og Georgía kæmust inn á mótið.
Úkraína mætir Rúmeníu á Allianz Arena í Munchen þann 17 júní en Ísland hefði spilað þann leik hefði liðið unnið í gær.
Hér að neðan má sjá hvernig riðlarnir á EM verða í sumar.