Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw
Eftir rúman klukkutíma mætir íslenska karlalandsliðið því úkraínska í úrslitaleik um sæti á EM. Byrjunarlið Úkraínu hefur verið opinberað.
Meira
Áhugavert byrjunarlið Íslands opinberað – Þrjár breytingar
Þar er stærsta fréttin klárlega að Oleksandr Zinchenko, fyrirliði og leikmaður Arsenal, er ekki með. Þátttaka hans var í óvissu vegna meiðsla en hann er þó á bekknum.
Hér að neðan er byrjunarlið Úkraínu.