Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw
Það er kominn leikdagur í Póllandi þar sem Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um sæti á EM í sumar.
Ísland tryggði sér leikinn með 4-1 sigri á Ísrael í síðustu viku, þar sem Albert Guðmundsson gerði þrennu.
Það verður áhugavert að sjá hvernig byrjunarlið Íslands verður í kvöld. Hér að neðan er líklegt byrjunarlið en í því yrðu tvær breytingar frá síðasta leik. Jóhann Berg Guðmundssson og Jón Dagur Þorsteinsson koma inn fyrir Orra Stein Óskarsson og Arnór Sigurðsson.
Líklegt byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson
Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson
Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson
Hákon Arnar Haraldsson
Albert Guðmundsson