fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
Pressan

Yngsti bæjarstjóri landsins myrtur

Pressan
Þriðjudaginn 26. mars 2024 07:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brigitte Garcia, 27 ára bæjarstjóri San Vicente í Ekvador, var skotin til bana á sunnudag ásamt aðstoðarmanni sínum, Jairo Loor.

Garcia var yngsti bæjarstjóri Ekvador og var henni spáð bjartri framtíð í stjórnmálum í Ekvador áður en hún var myrt. Lögregla telur að Garcia hafi verið skotmark glæpahópa á svæðinu sem hafa barist um yfirráð á fíkniefnamarkaði landsins.

Daniel Noboa, forseti Ekvador, lýsti yfir neyðarástandi í landinu fyrir skemmstu vegna glæpaöldu sem riðið hefur yfir landið að undanförnu. Bærinn San Vicente er í Manabi-héraði en þar hefur staðan verið alvarleg síðustu vikur og ofbeldisglæpum fjölgað mjög.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald

Maðurinn í Teslunni: Konan fór frá honum um jólin vegna gruns um framhjáhald
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025

Þetta hefur aspasspákonan að segja um árið 2025
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 4 dögum

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS

Árásarmaðurinn fæddur og uppalinn í Bandaríkjunum og þjónaði í hernum – Lögregla skoðar möguleg tengsl við ISIS
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?