fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Fréttir

Kastaði af sér þvagi og dró svo upp hníf

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. mars 2024 06:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og í nótt.

Á stöð 4, sem sinnir Grafarvogi, Mosfellsbæ og Árbæ, var tilkynnt um einstakling sem kastaði af sér þvagi í garði. Sá hótaði öðrum í kjölfarið með hníf. Málið er í rannsókn að sögn lögreglu.

Á sama svæði bárust tvær tilkynningar um samkvæmishávaða sem lögregla sinnti og þá var tilkynnt um hávaða sökum þess að einhver var að þvo bílinn sinn.

Lögregla fékk svo tilkynningu um 4-6 ferðamenn sem voru hjálparvana við Gróttuvita. Ekki reyndist þörf á frekari aðstoð þegar lögreglu bar að garði, en ekki fylgja með upplýsingar um það í skeyti lögreglu hvert vandamálið var.

Tvær tilkynningar bárust um líkamsárásir í miðborginni og eru málin til rannsóknar. Þá var einn handtekinn og vistaður í fangaklefa eftir að tilkynnt var um mann sem gekk berskersgang í heimahúsi í hverfi 105.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar

Landlæknir Bandaríkjanna vill vara við krabbameinshættu sem fylgir áfengisneyslu – Áfengisiðnaðurinn nötrar
Fréttir
Í gær

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili

Ákvað að fara ekki í bæinn á gamlárskvöld heldur vera heima og ná myndbandi af ótrúlegu samspili
Fréttir
Í gær

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn

Tónlistarmaðurinn Árni Grétar „Futuregrapher“ Jóhannesson er látinn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?

Armando biður um hjálp – Hefur þú séð þennan bíl?
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“

Vilhjálmur með ákall eftir umdeildar hækkanir: „Getum við ekki öll verið nokkuð sammála þessu?“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool

Ungur Blönduósingur varð fyrir hrottalegri hópárás í Liverpool
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“

Guðmundur vill banna þetta á íþróttaviðburðum – „Sendir röng skilaboð til barna og ungmenna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“