fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Sjáðu myndband frá Póllandi sem veldur íslensku þjóðinni áhyggjum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Oleksandr Zinchenko, fyrirliði Úkraínu og leikmaður Arsenal, var í fullu fjöri á æfingu landsliðsins hér í Póllandi í dag.

Úkraínska liðið undirbýr sig fyrir leikinn gegn Íslandi annað kvöld. Þátttaka Zinchenko í leiknum hefur verið talin í hættu vegna meiðsla. Kappinn spilaði 75 mínútur í síðasta leik gegn Bosníu á dögunum en hefur verið að glíma við meiðsli með Arsenal undanfarið.

Þjálfari Úkraínu sagði á fréttamannafundi í dag að ekki yrði ljóst hvort Zinchenko yrði með.

Í kjölfarið fór hins vegar fram æfing úkraínska liðsins og þar var Zinchenko í fullu fjöri. Það gæti því farið svo að íslenska liðið þurfi að takast á við eina allra skærustu stjörnu Úkraínu eftir allt saman.

Hér að neðan má sjá myndband af honum á æfingu Úkraínu í dag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
Hide picture