fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Tímabilið búið hjá Arnóri Sig en gæti náð EM

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson leikmaður Blackburn og íslenska landsliðsins spilar ekki meira á þessu tímabili, frá þessu segir Hjörvar Hafliðason á X-inu.

Hjörvar segir að Arnór verði frá í átta vikur. „Þessi tækling var auðvitað eins og hver önnur árás. Ömurlegt fyrir Arnór,“ segir Hjörvar um brotið sem Arnór varð fyrir í leik Íslands og Ísraels á fimmtudag.

Hann fór þá af velli eftir eftir að Roy Revivo braut á honum og uppskar rautt spjald.

Hjörvar segir að sá möguleiki sé fyrir hendi að Arnór verði klár í slaginn ef íslenska landsliðið kemst á Evrópumótið í sumar.

Ísland mætir Úkraínu í úrslitaleik um laust sæti á EM á morgun en sigurliðið fer á Evrópumótið í Þýskalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“