fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Höfnuðu 30 milljarða tilboði í Lamine Yamal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joan Laporta forseti Barcelona segir að félagið hafi fengið 200 milljóna evra tilboði í Lamine Yamal á dögunum.

Laporta vill ekki segja frá því um hvaða lið ræðir en Yamal er ein af vonarstjörnum félagsins.

Yamal er 16 ára gamall en hefur þrátt fyrir það spilað stórt hlutverk hjá Barcelona og hefur leikið fimm landsleiki fyrir Spán.

„Við fengum tilboð í Yamal, 200 milljónir evra en við höfnuðum því,“ sagði Laporta.

„Við treystum honum en hann er framtíðin í okkar félagi.“

Margir velta því fyrir sér hvort tilboðið hafi komið frá Sádí Arabíu eða frá PSG sem vill fylla skarð Kylian Mbappe sem fer í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri staðfestir komu Ganverja

Vestri staðfestir komu Ganverja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Í gær

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing