fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fjórar útgáfur af mögulegu byrjunarliði Íslands annað kvöld – Verður fyrirliðinn með?

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 13:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Ísland mætir Úkraínu á morgun í úrslitaleik um sæti á EM. Það er athyglisvert að velta fyrir sér hvernig byrjunarlið Íslands verður í leiknum.

Óvissa er með þátttöku fyrirliðans Jóhanns Berg Guðmundssonar. Hann missti af undanúrslitaleiknum gegn Ísrael vegna meiðsla. Í fyrstu útgáfu af mögulegu byrjunarliði Íslands er hann þó hafður með. Þar heldur varnarlínan sér frá síðasta leik. Þá kemur framherjinn Orri Steinn Óskarsson út, miðjan er þétt og Albert Guðmundsson fremsti maður.

Útgáfa 1
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson

Willum Þór Willumsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Í útgáfu 2 af mögulegu byrjunarliði Íslands er gert ráð fyrir að Jóhann Berg verði ekki með. Samkvæmt henni yrði byrjunarliðið það sama og gegn Ísrael nema að Jón Dagur Þorsteinsson kemur inn fyrir Arnór Sigurðsson, sem hefur yfirgefið hópinn vegna meiðsla.

Útgafa 2
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson

Willum Þór Willumsson
Hákon Arnar Haraldsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Orri Steinn Óskarsson

Í þriðju útgáfunni er sömuleiðis ekki gert ráð fyrir Jóhanni. Þar kemur einnig Hjörtur Hermannsson inn í miðvörðinn fyrir Daníel Leó Grétarsson. Stefán Teitur Þórðarson, sem var kallaður inn í hópinn eftir leikinn gegn Ísrael, er þá á miðjunni með Arnóri Ingva, Hákon Arnar þar fyrir framan og Albert fremstur.

Útgáfa 3
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Hjörtur Hermannsson
Guðmundur Þórarinsson

Willum Þór Willumsson
Stefán Teitur Þórðarson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Hákon Arnar Haraldsson

Albert Guðmundsson

Útgáfa númer 4 er svo eins og sú sem er númer 2, nema Andri Lucas Guðjohnsen kemur inn fyrir Orra Stein Óskarsson.

Útgáfa 4
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson

Willum Þór Willumsson
Hákon Arnar Haraldsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“