Nýr þáttur af hlaðvarpi Íþróttavikunnar er komið út en tilefnið er leikur Íslands og Úkraínu á morgun.
Liðin mætast í úrslitaleik um sæti á EM. Fer leikurinn fram í Póllandi vegna stríðsins í Úkraínu.
Helgi Fannar Sigurðsson er staddur í Póllandi og fara hann og Hörður Snævar Jónsson yfir sviðið í þættinum, sem hlusta má á hér að neðan og á helstu hlaðvarpsveitum.