fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Nokkur hundruð Íslendinga verða á leiknum

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 25. mars 2024 09:00

Íslenskir stuðningsmenn fagna með landsliðinu eftir leikinn gegn Ísrael í Búdapest.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Það er ljóst að fleiri Íslendingar verða á komandi leik karlalandsliðsins gegn Úkraínu en voru á þeim síðasta gegn Ísrael.

Ísland tryggði sér úrslitaleik við Úkraínu á þriðjudag um sæti á EM næsta sumar með glæstum 4-1 sigri á Ísrael. Þar náði tala íslenskra stuðningsmanna sem ferðuðust á völlinn ekki 100.

Nú eru hins vegar hátt í 200 miðar seldir í miðasölu Tix og þá er Icelandair með beint flug í leikinn. Það má því að minnsta kosti gera ráð fyrir rúmlega 400 íslenskum stuðningsmönnum á leiknum. Þessi tala gæti þó hækkað eitthvað.

Leikurinn á þriðjudag hefst klukkan 19:45 að íslenskum tíma og er allt undir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag

Real Madrid hefur áhuga á besta leikmanni Englands í dag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Í gær

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu

Hryllingur fyrir markaðsteymi Puma – Búin að eyða mynd þar sem skórnir voru í ruslinu
433Sport
Í gær

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu

Greindist með sjúkdóm og þurfti að læra að labba á nýjan leik – Segir frá bataferlinu