fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Einn leikmaður Íslands á sínum gamla heimavelli gegn Úkraínu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 18:01

Frá Tarczynski Arena. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Leikur Íslands og Úkraínu á þriðjudag fer fram á Tarczynski Arena, heimavelli Slask Wroclaw. Einn leikmaður úr íslenska hópnum hefur spilað með liðinu.

Ísland og Úkraína mætast í hreinum úrslitaleik á þriðjudag en spilað er í Póllandi vegna stríðsátaka í Úkraínu.

Tarczynski Arena, eða Wroclaw Stadium, tekur tæplega 43 þúsund manns í sæti og er allur hinn glæsilegasti. Var hann byggður fyrir EM í Póllandi og Úkraínu, sem haldið var 2012.

Getty Images

Einn leikmaður íslenska landsliðshópsins í dag spilaði með Slask Wroclaw en það er miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson.

Var hann hjá félaginu frá 2022 til 2023. Þaðan fór hann til Sönderjyske í Danmörku, þar sem hann spilar í dag.

Daníel Léo var óvænt í byrjunarliði Íslands í síðasta leik gegn Ísrael og ekki ósennilegt að hann byrji einnig gegn Úkraínu. Hann átti dapran fyrri hálfleik gegn Ísrael og gaf meðal annars víti. Hann átti þó betri leik í seinni hálfleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“