fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Fyrrum stjarna sækir um skilnað: Konan eignaðist tvíbura með fyrrum maka – Ónýtur eftir fréttirnar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem muna eftir miðjumanninum Geremi sem spilaði um tíma á Englandi.

Geremi var öflugur leikmaður á sínum tíma en hann á að baki leiki fyrir bæði Real Madrid og Chelsea.

Geremi er 45 ára gamall í dag en hann hefur nú sótt um skilnað við eiginkonu sína Laure.

Saman eignuðust þau tvö börn en Geremi komst að því á dögunum að Laure hefði haldið framhjá sér með fyrrum maka sínum.

Geremi ákvað að fara í faðernispróf þar sem kom í ljós að bæði börnin væru ekki blóðskyld honum heldur fyrrverandi manni Laure.

Kamerúninn var skiljanlega ekki lengi að sækja um skilnað eftir þessar fréttir og er að sjálfsögðu miður sín eftir að hafa heyrt niðurstöður prófsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“