fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Gerði stór mistök eftir sannfæringu frá konunni – ,,Grasið er ekki alltaf grænna hinum megin“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit var vinsæll hjá liði Arsenal frá 1997 til 2000 áður en hann skrifaði undir hjá Barcelona á Spáni.

Þar gengu hlutirnir ekki upp en Petit spilað 23 deildarleiki og var fljótt farinn til Chelsea þar sem hann lauk ferlinum.

Það var fyrrum eiginkona Petit, Agathe de la Fontaine, sem sannfærði miðjumanninn um að fara til Spánar en hann sér verulega eftir þeirri ákvörðun.

Petit myndi ekki gera það sama ef hann fengi að ráða í dag og hefði sjálfur viljað spila mun lengur fyrir Arsenal frekar en að halda til Spánar.

,,Ég yfirgaf Arsenal vegna konu. Ég var alltaf hrifinn af Barcelona og Real Madrid sem eru tvö stærstu félög heims en ég hefði átt að halda mig hjá Arsenal,“ sagði Petit.

,,Stundum er grasið ekki grænna hinum megin, það er betra að halda sig þar sem þú ert elskaður og ert ánægður.“

,,Ef ég gæti snúið til baka og tekið ákvörðunina aftur þá væri hún ekki sú sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út

Strákarnir okkar í ansi erfiðum riðli í undankeppni HM – Svona lítur hann út
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Í gær

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni

Svona er lið umferðarinnar í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt

Var ekki með í gær eftir að fjögurra ára sonur hans lést mjög óvænt