fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Aldrei spilað leik fyrir Manchester United en fékk samt tækifæri með landsliðinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið James Scanlon en hann er leikmaður Manchester United á Englandi.

Um er að ræða 17 ára gamlan dreng sem hefur enn ekki spilað leik fyrir aðallið enska stórliðsins.

Þrátt fyrir það hefur Scanlon spilað sinn fyrsta landsleik en hann valdi það að leika fyrir landslið Gíbraltar.

Scanlon þykir efnilegur leikmaður og hefur æft með aðalliði United en ekki fengið sénsinn hingað til.

Hann kom inná sem varamaður í vikunni gegn Litháen í Þjóðadeildinni og fékk að spila um 20 mínútur í þeim leik.

Scanlon er einnig fyrsti leikmaðurinn sem spilar með United til að leika fyrir Gíbraltar.

Danny Higginbotham lék eitt sinn með United og spilaði einnig fyrir Gíbraltar en landsleikur hans kom 13 árum eftir brottför frá Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna
433Sport
Í gær

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli

Sláandi tölfræði Haaland vekur athygli