fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gríðarlega óánægðir þrátt fyrir sigur gegn Heimi – Kalla eftir breytingum strax

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. mars 2024 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríkjamenn eru gríðarlega ósáttir með landsliðsþjálfara sinn Gregg Berhalter þrátt fyrir sigur á dögunum gegn Jamaíka.

Heimir Hallgrímsson er þjálfari Jamaíka en Íslendingurinn og hans menn töpuðu 3-1 gegn Bandaríkjunum.

Jamaíka skoraði eftir aðeins 30 sekúndur í þessum leik og jafnaði Bandaríkin svo í uppbótartíma.

Framlenging var því hafin þar sem Bandaríkjamenn skoruðu tvö mörk og unnu 3-1 sigur í undanúrslitum Þjóðadeildar Concacaf.

Þrátt fyrir sigurinn eru Bandaríkjamenn mjög ósáttir með frammistöðu liðsins og kalla eftir því að Berhalter verði rekinn.

Bandaríkin mun spila við Mexíkó í úrslitaleiknum en Jamaíka mætir Panama í leik um þriðja sætið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“

Endurkoma í landsliðið er möguleiki – ,,Ég mun hafa samband við hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn

Kaupin á Everton loksins að ganga í gegn
433Sport
Í gær

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham