fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

70 ára samstarfi lýkur árið 2027

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2024 21:16

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er í raun ótrúlegt að greina frá því að þýska landsliðið mun ekki spila í treyjum Adidas frá árinu 2027.

Frá þessu er greint í dag en Þýskaland hefur gert samning við Nike sem gildir til ársins 2034.

Þýskaland hefur spilað í fatnaði frá Adidas í heil 70 ár og eru fáir sem hafa séð liðið undir öðru merki.

Adidas mun þó sjá um treyjur Þýskalands á HM 2026 sem og á Evrópumeistaramótinu sem fer fram í sumar.

Samningur Þýskalands við Adidas rennur út í desember árið 2026.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking