fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Athyglisverð kenning um af hverju Gylfi fékk þetta númer – „Mér finnst það ekki ósennilegt“

433
Laugardaginn 23. mars 2024 07:00

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttavikan kemur út vikulega í umsjón Helga Fannar Sigurðssonar og Hrafnkels Freyr Ágústssonar. Í þetta skiptið sat Hörður Snævar Jónsson með þeim félögum og fór yfir fréttavikuna.

Valur kynnti á dögunum númerið sem Gylfi Þór Sigurðsson klæðist hjá félaginu, 23. Gerði félagið það með glæsilegu myndbandi.

„Myndbandið, þetta var gæsahúð,“ sagði Helgi og Hrafnkell tók undir.

„Mér fannst þetta mjög flott, eiginlega geggjað bara.“

Gylfi fékk númer Adams Ægis Pálssonar sem fer í stað þess í treyju númer 24.

„Mann grunar að Adam Pálsson hafi gefið honum treyjunúmerið sitt bara til að fá þessa mynd af sér með honum. Er það ekki ágætis kenning?“ sagði Helgi.

„Mér finnst það ekki ósennilegt. Hann hefur séð sér leik á borði og ég sé að hann er búinn að setja þetta á Instagram með geitar-tákninu. Hann er örugglega ansi sáttur,“ svaraði Hörður, léttur í bragði.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara

Fékk óvenjulegt símtal mánuði eftir að hafa sofið hjá konunni – Heimtaði þetta ef ekki ætti illa að fara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið

Karius ansi óvænt orðaður við stórlið
Hide picture