fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Kane skoðar að gerast atvinnumaður í annarri íþrótt

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. mars 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane útilokar það ekki að reyna fyrir sér í amerískum fótbolta er knattspyrnuskórnir fara á hilluna.

Kane greinir sjálfur frá þessu en hann er fæddur 1993 og á því nóg eftir á sínum ferli sem leikmaður.

Kane er þó mikill aðdáandi NFL deildarinnar í Bandaríkjunum og væri til í að reyna fyrir sér sem sparkari í hæsta gæðaflokki ef tækifærið gefst.

,,Þetta er eitthvað sem ég hugsa um,“ sagði Kane í samtali við Sports Illustrated.

,,Ég held að ég eigi mjög mörg ár eftir sem fótboltamaður en hlutirnir geta breyst mjög skjótt. Þegar endirinn nálgast þá gæti ég horft nánar í þetta og byrjað að æfa mig.“

,,Að spila í hæsta gæðaflokki í tveimur íþróttum er góð hugmynd og það er eitthvað mjög sérstakt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi