fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Öll félög sem fara í gegnum leyfiskerfi KSÍ fengu keppnisleyfi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 16:10

Mynd af Facebook síðu KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Annar fundur leyfisráðs í leyfisferlinu fyrir keppnistímabilið 2024 fór fram fimmtudaginn 21. mars og voru þátttökuleyfi 21 félags samþykkt. Tíu þátttökuleyfi voru gefin út á fundi ráðsins fyrir viku síðan. Þar með hafa öll 34 félögin í Bestu deildum karla og kvenna og í Lengjudeild karla fengið útgefin þátttökuleyfi.

Samþykktar leyfisumsóknir á fundi leyfisráðs 21. mars:

Besta deild karla:

FH
Fylkir
HK
KA
KR
Vestri
Besta deild kvenna:

FH
Fylkir
Þróttur R
Þór/KA
Tindastóll
Lengjudeild karla:

Afturelding
Dalvík/Reynir
Fjölnir
Grindavík
Grótta
ÍBV
ÍR
Njarðvík
Þór
Þróttur R.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna