fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Bayern og tvö önnur félög sögð fylgjast með Erik ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. mars 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enskum blöðum í dag hafa Bayern Munich, Bayer Leverkusen, og VFB Stuttgart öll áhuga á Erik ten Hag, stjóra Manchester United.

Möguleiki er á því að Untied ákveði að reka Ten Hag í sumar eftir erfitt tímabil.

Bayern er að leita að þjálfara og möguleiki er á að Leverkusen þurfi að gera það líka. Xabi Alonso þjálfari Leverkusen er efstur á blaði hjá Bayern og Liverpool.

Erik ten Hag var áður þjálfari varaliðs Bayern og þar á bæ eru menn sagðir hrifnir af vinnubrögðum Ten Hag.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili með Manchester Untied en staða hans verður skoðuð á næstu vikum af Sir Jim Ratcliffe.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist