fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fókus

Felix Bergsson eyddi gamla Twitter-reikningnum sínum

Fókus
Föstudaginn 22. mars 2024 11:29

Felix Bergsson hefur eytt Twitter-síðu sinni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Felix Bergsson hefur eytt gamla Twitter-reikningnum sínum.

Margir velta fyrir sér hvort það tengist forsetaframboði eiginmanns hans, Baldurs Þórhallssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.

Sjá einnig: Baldur býður sig fram til forseta

Einn netverji vakti athygli á málinu á Twitter í gær og sagði að Felix væri hvergi að finna á miðlinum.

Nokkrir hafa komið með ýmsar kenningar um ástæður brotthvarfs Felix. „Kannski af því að það hefði skemmt fyrir eiginmanninum,“ sagði einn og deildi skjáskoti af gamalli Twitter-færslu frá Felix.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum

Fór að gráta eftir að hafa stundað kynlíf með 100 karlmönnum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram