fbpx
Fimmtudagur 05.desember 2024
433Sport

Ísak Bergmann ansi sáttur í Búdapest – „Hefðu ekki margir hugsað sér þetta fyrir ári síðan“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Einn af sætustu sigrinum sem maður hefur upplifað,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson miðjumaður íslenska landsliðsins eftir 4-1 sigur á Ísrael í kvöld.

Ísland er komið í úrslitaleikinn um laust sæti á Evrópumótinu í sumar eftir sigurinn mætir liðið Úkraínu í hreinum úrslitaleik.

„Það hefðu ekki margir hugsað sér þetta fyrir ári síðan, þetta er sætt.“

Hann segir að íslenska liðið hafi gert vel í að snúa leiknum sér í hag.

„Þetta var ótrúlega sætt þegar lokaflautið þegar kom, mér fannst Ísrael góðir til að byrja með þangað til að Albert galdrar fram þetta aukaspyrnumark.“

„Það er sætt að klára þeta, það voru. margir litlir hlutir sem féllu með okkur sem hafa ekki falið með okkur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“

Sjáðu myndbandið: Lygileg ummæli fyrir framan eiginkonu sína – „Mæti með rútu fulla af vændiskonum“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik

Neikvæðu fréttirnar um hann halda áfram – Rifust heiftarlega í hálfleik
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir

Hættu við á síðustu stundu út af leikmanni Manchester United – Ekki allir í klefanum sáttir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður

Arne Slot án sex manna í ferðalaginu norður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″

Yamal um sendinguna: ,,Ýttu bara á L2″
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður

Stjarnan nær óþekkjanleg í afar óvæntu hlutverki – Var á allra vörum fyrir ógeðfellt atvik á árum áður